Skip to content

Vísindavaka

Áttundi bekkur hefur haft í nógu að snúast síðustu daga. M.a. má nefna vísindavöku sem nemendur héldu fyrir yngri bekki skólans. Þar voru þeir búnir að undirbúa efnafræðitilraunir sem voru síðan framkvæmdar fyrir framan yngri krakkana. Einnig heimsótti 8. bekkur Árbæjarsafn þar sem þau fræddust um hjáverk kvenna fyrr á árum.