Langholtsskóli

Langholtsskóli var stofnaður haustið 1952 og er heildstæður skóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2016-2017 er um það bil 640 og starfsmenn tæplega 90. Skólastjóri er Hreiðar Sigtryggsson. 

Heimilisfang: Holtavegur 23, 104 Reykjavík
Sími: 5533188
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.