Skip to content

 

Olweus

Langholtsskóli er þátttakandi í Olweusarverkefninu gegn einelti og eineltisáætlun skólans fylgir þeirri hugmyndafræði. Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar.

EINELTISÁÆTLUN

VERKFERLAR Í EINELTISMÁLUM

 

Eineltiskönnun

Langholtsskóli hefur verið þátttakandi í Olweusaráætlun gegn einelti síðan árið 2002. Í nóvember ár hvert er eineltiskönnun lögð fyrir nemendur í 5. – 10. bekk. Markmið könnunarinnar er að greina líðan nemenda og mögulegt einelti. Auk þess veitir könnunin ýmsar fleiri upplýsingar sem tengjast skólastarfinu.