UM SÉRDEILDINA
Dalurinn - Ráðgefandi deild um einhverfu og kennslu nemenda með einhverfu. Sími:553-3180
Deildin var stofnuð haustið 1995. Dalurinn starfar frá klukkan átta til tvö og héðan fara nemendur á Frístundaheimili ÍTR. Allir nemendurnir tengjast ákveðnum bekkjum og eru í bekknum sínum eins mikið og geta þeirra og úthald leyfir með sérkennara eða þroskaþjálfa með sér.
STARFSFÓLK
Sigríður Margrét Vigfúsdóttir - Deildarstjóri
Alexander Sigurðarson - Stuðningsfulltrúi
Emil Gunnarsson - Íþróttakennari
Elín Björg Jónsdóttir - Sérkennari
Guðrún Finnsdóttir - Kennari
Heiða Björk Reynisdóttir - Yfirþroskaþjálfi
Katarzyna Wozniewska - Sérkennari
Tinna Hrafnsdóttir - Kennari
UM STARFIÐ
Sérdeildin starfar eftir skipulögðum vinnubrögðum og sækir hugmyndafræðina meðal annars til TEACCH líkansins sem er upprunnið í Chapel Hill í Norður-Karolínu í Bandaríkjum. Sjá nánar um TEACCH líkanið í DEILDARNÁMSRKÁ.
EYÐUBLÖÐ