UM SÉRDEILDINA
Ráðgefandi deild um einhverfu og kennslu nemenda með einhverfu. Sími:553-3180
Deildin var stofnuð haustið 1995 og voru þá 7 nemendur teknir inn. Nú eru 9 nemendur skráðir í sérdeildina en æskilegur fjöldi er 8 nemendur. Sérdeildin starfar frá klukkan átta til tvö og héðan fara nemendur á Frístundaheimili ÍTR. Allir nemendur sérdeildarinnar tengjast ákveðnum bekkjum og eru eins mikið og geta þeirra og úthald leyfir í bekk með sérkennara eða þroskaþjálfa með sér.
STARFSFÓLK
Emil Gunnarsson
Íþróttakennari
Elín Björg Jónsdóttir
Sérkennari
Ingiríður Brandís Þórhallsdóttir
Kennari
Ragna Björk Eydal
Sérkennari
Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir
Sérkennari
Tinna Hrafnsdóttir
Kennari
UM STARFIÐ
Sérdeildin starfar eftir skipulögðum vinnubrögðum og sækir hugmyndafræðina meðal annars til TEACCH líkansins sem er upprunnið í Chapel Hill í Norður-Karolínu í Bandaríkjum. Sjá nánar um TEACCH líkanið í DEILDARNÁMSRKÁ.
EYÐUBLÖÐ