Skip to content

Stafrænar áskoranir barnanna okkar

Tenginllinn að neðan vísar í fræðsluefni fræa RVK-borg sem ætlað er að vekja athygli allra sem koma að uppeldi barna á hluta þeirra áskorana sem því fylgir fyrir börn að vera stafrænir borgarar. Þá er aðgengilegt námsefni kynnt og bent á gagnlegar stoðir.

Við hvetjum alla til að kynna sér þetta efni.

Stafræn borgararvitund – fræðsla til foreldra/forráðamanna