Skip to content

Skyndihjálp á starfsdegi

Á starfsdeginum þann 1. október fór allt starfsfólk langholtsskólas á langþráð  skyndihjálparnámskeið hjá Herdísi Stogaard. Skyndihjálparnámskeið er eitt af mörgu sem var ekki hægt að halda  í faraldrinum mikla.  Það er nauðsynlegt að rifja rétt viðbrögð við slysum upp reglulega.