Skip to content

Skrekkur

Stór hópur nemenda í unglingadeild  keppti í Skrekk í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Krakkarnir stóðu sig frábærlega en í atriðinu var fólgin áminning um heiðarleika og hversu mikilvægt það er að standa með sjálfum sér þegar staðið er frammi fyrir freistingum og fordómum. Árbæjarskóli og Háteigsskóli komust áfram í gær og sendum við þeim gleðikveðjur.
Myndir frá kvöldinu má sjá HÉR.