Skrekkur – Langholtsskóli komst áfram

Í gærkvöldi keppti Langholtsskóli í undanúrslitum í Skrekk og komumst við, ásamt Seljaskóla, í úrslit. Frábær árangur hjá krökkunum! Úrslitakvöldið fer fram þann 12. nóvember og það verður spennandi að sjá hver ber sigur úr býtum. HÉR má sjá facebook síðu Skrekks og nánari upplýsingar.