Skip to content
F9EA5922-69CE-4293-8B6F-F0FC74E0A192

Velkomin á heimasíðu

LANGHOLTSSKÓLA

Langholtsskóli var stofnaður haustið 1952 og er heildstæður skóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn hefur verið einn af fjölmennustu skólum borgarinnar nánast allan sinn starfstíma. Við skólann er starfrækt einhverfudeild en þar vinna nemendur samkvæmt einstaklingsnámskrá og sækja tíma í bekk eins oft og hægt er.  Nemendafjöldi skólaárið 2019-2020 er um það bil 680 og starfsmenn rúmlega 100.  Skólastjóri er Hreiðar Sigtryggsson.

Stjórnendur skólans

Skólastjóri er Hreiðar Sigtryggsson Netfang: hreidar.sigtryggsson@rvkskolar.is

Aðstoðarskólastjóri er Sesselja Auður Eyjólfsdóttir Netfang: sesselja.audur.eyjolfsdottir@rvkskolar.is

Deildarstjóri unglingastigs er Guðlaug Bjarnadóttir Netfang: gudlaug.bjarnadottir@rvkskolar.is 

Deildarstjóri yngsta- og miðstigs er Ellen Klara Eyjólfsdóttir Netfang:  ellen.klara.eyjolfsdottir@rvkskolar.is

 

 

 

 

Skólareglur

Í Langholtsskóla eru settar skynsamlegar samskiptareglur sem móta jákvæðan skólaanda, góðan vinnufrið og stuðla að vellíðan nemenda og starfsmanna. Hér að neðan má finna almennar skólareglur Langholtsskóla.

SKÓLAREGLUR