Skip to content

Skólaslit

Skólaslit verða í Langholtsskóla þann 7. júní. Nemendur mæta í sal, fyrir utan 1. bekk sem mætir í risið. Hér má sjá nánari tímasetningar:

Útskriftarhátíð 10. bekkjar verður fimmtudaginn 6. júní kl. 16.30 í sal skólans. Athugið að athöfnin tekur meira en 2 klst. og því æskilegt að lítil systkini verði eftir heima.  

  • 8.-9. bekkur kl. 9.00
  • 6.-7. bekkur kl. 9.30
  • 4.-5. bekkur kl. 10.00
  • 2.-3. bekkur kl. 10.30
  • 1. bekkur mætir í risið (opið hús) milli kl. 8-9.

    Starfsfólk Langholtsskóla þakkar ánægjulegt samstarf í vetur og óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.