Skip to content

Skólapúlsinn og eineltiskönnun Langholtsskóla 2021-2022

Á síðuna eru komar niðurstöður Skólapúlsins og eineltiskönnunar á skólaárinu 2021-2022

Markmið Skólapúlsins er að efla rannsóknir og þekkingu á þáttum í fari nemenda og einkennum skólastarfsins. Yfir tíma safnast  upplýsingar sem rannsakendur á sviði menntamála geta nýtt. Niðurstöður draga fram sérkenni skólans og geta upplýst á hvaða sviðum skólinn þarf að beita sér til að bæta skólastarfið og auka árangur og vellíðan nemenda sinna.

Skólapúlsinn – niðurstöður 2021-2022

Eineltiskönnun er fastur liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Áætlunin byggir á kerfi Dans Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi. Könnunin er að jafnaði lögð fyrir  alla nemendur í 5.- 10. bekk á hverju skólaári í grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætluninni.

Einetiskönnun – niðurstöður 2021-2022