Skólablakmót

Langholtsskóli sendir lið úr 5. og 6. bekk á skólablakmót á vegum Blaksambands íslands í dag 18. okt. og á morgun 19. okt. Íþróttakennararnir eru búnir að kenna krökkunum grunninn og reglur íþróttarinnar.
Virðing, vellíðan, skapandi skólastarf
Langholtsskóli sendir lið úr 5. og 6. bekk á skólablakmót á vegum Blaksambands íslands í dag 18. okt. og á morgun 19. okt. Íþróttakennararnir eru búnir að kenna krökkunum grunninn og reglur íþróttarinnar.