Skip to content

Skipulagsdagar og sumardagurinn fyrsti

Á morgun miðvikudaginn 21. apríl og föstudaginn 23.apríl eru skipulagsdagar í Langholtsskóla. Fimmtudaginn 22. er sumardagurinn fyrsti. Nemendur skólans eru því komnir í helgarfrí.