Skip to content

Sjöan – Tímarit 7. bekkjar í Langó 3. árgangur

Síðustu vikurnar í 7. bekk kynnast nemendur blaðaðaútgáfu. Þeir skrifa greinar, taka viðtöl (Laddi, Dóra Júlía, Gunnar Jarl, Ari Eldjárn), gera teiknimyndasögur, skrifa uppskriftir, taka allar ljósmyndir, setja upp blaðið og lesa yfir með aðstoð kennara. Fyrirtæki í nærumhverfinu styrktu útagáfuna með því að kaupa auglýsingar og kunnum við þeim hinar bestu þakkir. Á miðvikudag lauk þessu verkefni og þá var haldið útgáfuhóf.

Undirbúningur

Úgáfuhóf

Tilbúið til dreifingar