Skip to content

Reglur um skólasókn

Við vekjum athygli foreldra á nýjum samræmdum reglum um skólasókn í Langholtsskóla og viðbrögðum skólans þegar út af bregður með skólasóknina af einhverjum ástæðum.  Í reglunum, sem settar eru af skólayfirvöldum í borginni, er einnig fjallað um veikindi og leyfi nemenda. Sjá meðfylgjandi ferla um skólasókn og skýrslu starfshóps þar um.

Reglur um skólasókn 

Skýrsla starfshóps um skólasókn