Pangea

Úrslit í Pangea stærðfræðikeppninni fór fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð um helgina. Alls tóku 86 nemendur þátt en 3.352 nemendur frá 68 skólum tóku þátt í fyrri umferðum keppninnar. Fulltrúar Langholtsskóla í lokakeppninni stóðu sig með prýði, en það voru þau Stefán, Kristján, Steinar, Atli og Freyja.