Skip to content

Óskilamunir liggja frammi

Nú þegar skóla er lokið þá eru hér mikið af óskilamunum sem hafa ekki verið aðgengilegir vegna Covid.

Nú má opna skólann og því gefst tækifæri til að koma og leita að týndum húfum, vettlingum, úlpum, peysum og mörgu öðru.

Í anddyri við aðalinngang skólans eru búið að koma fyrir óskilamunum vetrarins, öll skólastig.

Húsið verður opið: miðvikudaginn 16. júní kl. 13:00 – 15:30 og föstudaginn 18. júní kl. 9:00 – 12:30

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að koma og leita að týndum fatnaði. Það sem verður afgangs fer í hjálparstarf.

Bestu kveðjur – Starfsfólk Langholtsskóla