Warning: file_get_contents(/home/langholt/public_html/wp-content/plugins/bb-plugin/json/fonts.json): failed to open stream: No such file or directory in /home/langholt/public_html/wp-content/plugins/bb-plugin/classes/class-fl-builder-fonts.php on line 636

Myndaniðurstaða fyrir vinaliðar

Vinaliðarverkefnið hefur verið starfrækt í Langholtsskóla í nokkur ár og gefið góða raun.  Hér að neðan má sjá helstu markmið verkefnisins:

  • Aðalmarkmið Vinaliðaverkefnisins er að vinna gegn einelti með því að bjóða upp á  jákvæða afþreyingu á skólalóðinni í frímínútum.
  • Hreyfing nemenda eykst ef fjölbreytt úrval leikja er á skólalóðinni, færri eru alveg óvirkir.
  • Við viljum að öllum nemendum líði vel í sínum skóla og taki þátt með jákvæðni í að gera skólann sinn enn betri en hann er.
  • Nemendur sem takast á við hlutverk Vinaliðans fá frábæra leiðtogaþjálfun í gegnum hlutverkið.

Heimasíða og nánari upplýsingar: Vinaliðar