Nemendaráð Langholtsskóla
Almennar upplýsingar
MIÐSTIGSRÁÐ
Miðstigsráð er starfandi við Langholtsskóla og er hlutverk þess m.a.:
● Að tryggja góðan skólabrag og að nemendum líði vel í Langholtsskóla.
● Að vera almennt til taks fyrir nemendur, starfsfólk skólans og foreldrafélagið.
● Að skipuleggja skemmtilega viðburði í samvinnu við Þróttheima (og vera á vaktinni á þeim).
● Að auka mætinguna í Þróttheima.
● Að vera fyrirmyndir í einu og öllu.
Ráðið stendur einnig fyrir ýmsum viðburðum og má þar nefna diskótek, videokvöld, spilakvöld og margt fleira.
Stjórnendur ráðsins eru Ingvi verkefnastjóri á miðstigi og Hildur og ÓIi frá Þróttheimum.Ráðið stendur einnig fyrir ýmsum viðburðum og má þar n
Fréttir úr starfi
Mánudaginn 18. janúar er samstarfsdagur í Langholtsskóla eins og kemur fram á skóladagatali. Á samstarfsdögum mæta nemendur ekki í skólann.
Nánar