Frístundastarf
Frístundaheimilin fyrri 1. - 4. bekk eru tvö, en það eru Glaðheimar og Dalheimar. Nemendur í 5. - 10. bekk eiga kost á að fara í Þróttheima eftir skóla, en þar er boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt starf. Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðum.