Um sérdeildina

Um sérdeildina

Sérdeild fyrir nemendur með einhverfu
S:5533180
Ráðgefnadi deild um einhverfu og kennslu nemenda með einhverfu.

Deildin var stofnuð haustið 1995 og voru þá 7 nemendur teknir inn.  Nú eru 9 nemendur skráðir í sérdeildina en æskilegur  fjöldi er 8 nemendur (sjá nánar um stofnun sérdeildarinnar í kaflanum stafið/deildarnámskrá).
Sérdeildin starfar frá klukkan átta til tvö og héðan fara nemendur á Frístundaheimili ÍTR.
Allir nemendur sérdeildarinnar tengjast ákveðnum bekkjum og eru eins mikið og geta þeirra og úthald leyfir í bekk með sérkennara eða þroskaþjálfa með sér.