Skip to content

Mannslíkaminn

Nemendur í 6. bekk voru að læra um mannslíkamann. Þau héldu kynningar fyrir nemendur í 5. bekk á hinum ýmsu líffærum. Þau áttu að fræða um valið líffæri og sýna mynd af því í einhverrri mynd. Það var ansi fjölbreyttar og skemmtilegar hugmyndir sem birtust ef heila, auga, lungum og fleiru.