Skip to content

Mamma mía – var frumsýnd sl. föstudag – aukasýningar eru komnar í sölu

Nemendur í unglingadeild frumsýndu metnaðarfulla uppsetningu söngleiknum Mamma Mia undir styrkri stjórn Fjólu Nikulásdóttur, Hörpu Stefánsdóttur og Kötlu Borgar.

Undirbúningur er allur í höndum nemenda, allt frá búningum yfir í dansa og sviðsmynd.

Það var mikil ánægja með sýninguna og þarna leynast eflaust listamenn framtíðarinnar á Íslandi og ýmsum vöknaði um augun  meðan á sýningum stóðv egna frammistöðu leikaranna.

Þeir sem misstu af – það eru komnir inn miðar á aukasýningar.

https://tix.is/is/event/15254/mamma-mia/