Lestrarátak Ævars

Síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns er farið af stað. Það byrjaði þann 1. janúar og lýkur 1. mars. Við hvetjum alla til að kynna sér málið og taka þátt. Sá skóli sem les hlutfallslega mest verður í næstu bók Ævars þannig að það er til mikils að vinna. Lestrarmiða má fá á bókasafni skólans en einnig er hægt að prenta þá út. Nánari upplýsingar má finna HÉR.