Skip to content

Kokkurinn kvaddur

Á föstudaginn kvöddum við meistarakokkinn okkar, Rúnar Elís Gunnarsson, sem ákvað að fara á eftirlaun. Við vorum svo heppin að fá nýjan matreiðslumeistara, Karl Friðrik Jónasson, til að stýra eldhúsinu hjá okkur. Við bjóðum hann velkominn til starfa.