Jólalegt í Langholtsskóla

Það er orðið mjög jólalegt í Langholtsskóla enda leggja nemendur og starfsfólk mikinn metnað í skreytingar. Hin árlega hurðakeppni er á sínum stað og eru margar skrautlegar eins og sjá má. Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi.