Fyrsti desember

Fyrsti desember er alltaf haldinn hátíðlegur í Langholtsskóla. Nemendur í hverjum árgangi komu með kræsingar á hlaðborð sem allir gæddu sér á í tilefni dagsins. Það var nóg um að vera þennan dag og er skólinn óðum að komast í jólabúning.