Skip to content

Fyrsti bekkur – sýning

Elstu nemendur í leikskólum  hverfisins og 1. bekkur í Langholtsskóla vinna nokkur samstarfsverkefni yfir veturinn og er þessi sýning eitt af þeim verkefnum.          
Allir nemendur skólanna útbúa skraut og koma saman við Þvottalaugarnar og hengja skrautið upp og í framhaldinu leika saman við laugarnar.
Skrautið hangir uppi í tæpar tvær vikur.