09 ágú'19

Skólasetning

Skólasetning í Langholtsskóla verður 22. ágúst. 8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00 6. og 7. bekkur kl. 10.00 4. og 5. bekkur kl. 11.00 2. og 3. bekkur kl. 11.30 Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara ásamt foreldrum sínum fimmtudaginn 22. eða föstudaginn 23. ágúst. Kennsla í 1. bekk hefst…

Nánar
05 jún'19

Sumarlestur

Við minnum á að skila inn öllum bókum á bókasafnið fyrir skólaslit. Þeir sem skila öllum bókum mega taka með sér 3 bækur heim í sumarlestur! 📒 Eyðublað fyrir sumarlesturinn má finna á síðu skólans undir Nemendur – Sumarlestur.

Nánar
27 maí'19

Mat á skólastarfi o.fl

Nokkur ný skjöl hafa verið sett inn á heimasíðu Langholtsskóla ykkur til upplýsinga. Skjölin eru þessi: –Helstu niðurstöður samræmdra prófa í 4. og 7. bekk–Jafnréttisáætlun–Ytra mat 2018–Fimmta fundargerð skólaráðs

Nánar
25 maí'19

Skólaslit

Skólaslit verða í Langholtsskóla þann 7. júní. Nemendur mæta í sal, fyrir utan 1. bekk sem mætir í risið. Hér má sjá nánari tímasetningar: Útskriftarhátíð 10. bekkjar verður fimmtudaginn 6. júní kl. 16.30 í sal skólans. Athugið að athöfnin tekur meira en 2 klst. og því æskilegt að lítil systkini verði eftir heima.   8.-9. bekkur…

Nánar
20 maí'19

Fyrsti bekkur – sýning

Elstu nemendur í leikskólum  hverfisins og 1. bekkur í Langholtsskóla vinna nokkur samstarfsverkefni yfir veturinn og er þessi sýning eitt af þeim verkefnum.           Allir nemendur skólanna útbúa skraut og koma saman við Þvottalaugarnar og hengja skrautið upp og í framhaldinu leika saman við laugarnar. Skrautið hangir uppi í tæpar tvær vikur.

Nánar
14 maí'19

Víkingaleikar 2019

Árlegir víkingaleikar unglingadeildarinnar fóru fram á skólalóðinni í morgun. Keppt var í hefðbundnum víkingaleikagreinum svo sem körfuboltahittni og bíladrætti, bandí og körfubolta á milli bekkja. Í ár var kynnt til sögunnar ný íþróttagrein, krossblak, sem tókst vel til með. 9.GHH vann víkingahornið eftirsótta að þessu sinni við gífurlegan fögnuð Guðmundar umsjónarkennara þeirra. Víkingaleikunum lauk svo…

Nánar
08 maí'19

Vorferð 10. bekkinga

Tíundu bekkingar ætla að kætast saman að lokinni verkefnavinnu  og prófatörn vorsins áður en vinna við vorverkefni hefst. Farið verður frá skólanum með rútu miðvikudaginn 15. maí kl. 10. Mæting kl. 9.30. Farið verður í Adrenalíngarðinn á Nesjavöllum og sund í Hveragerði.  Seinni daginn verður farið í River rafting niður Hvítá. Eftir volkið þykir heppilegt…

Nánar
03 maí'19

Vorskóli 2019

Vorskóli fyrir verðandi 1. bekkinga byrjar klukkan 14.00 og er til klukkan 16.00 þann 8.maí. Við hlökkum til að sjá ykkur. Vinsamlegast staðfestið komu ykkar með tölvupósti á langholtsskoli@rvkskolar.is

Nánar
12 apr'19

Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal næsta skólaárs er komið á síðuna. Dagatalið má finna undir Skólinn – skipulag og hér að neðan. SKÓLADAGATAL 2019-2020

Nánar
10 apr'19

Rithöfundur í heimsókn

Í morgun kom Kristín Helga í heimsókn á samtíma hjá yngsta stigi. Hún las upp úr bók sinni Fíasól gefst aldrei upp við mikla lukku nemenda. Það er alltaf gaman að fá höfunda í heimsókn og sjá hvað nemendur hafa gaman af upplestri þeirra.

Nánar