Samstarfsdagur á mánudag
Mánudaginn 18. janúar er samstarfsdagur í Langholtsskóla eins og kemur fram á skóladagatali. Á samstarfsdögum mæta nemendur ekki í skólann.
NánarFrjáls hreyfing í stað kyrrsetu í skólanum
Hér í Langholtsskóla erum við alltaf að leita leiða til að gera skólastarfið fjölbreyttara með liðan og nám nemenda að leiðarljósi. Kennarar í 6. bekk fengu inn í skólann líkamsræktartæki fyrir nemendur til að auka hreyfingu í skólastarfinu. Einni skólastofunni hefur verið breytt úr hefðbundinni stofu í óhefðbundna. Búið er að koma þar fyrir ýmsum…
NánarVeður – Gul viðvörun
English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum.…
NánarNý reglugerð og skólastarf frá og með 18. nóvember – Íslenska/Enska
____________________________________________________ 18. nóvember 2020 kl. 16.15. Hreiðar Sigtryggsson skólastjóri
NánarLangholtsskóli fékk Íslensku Menntaverðlaunin 2020
Við fengum verðlaun fyrir fékk þróunarverkefnið Smiðjur sem hefur það markmið að auka veg þverfaglegra viðfangsefna með áherslu á sköpun, lykilhæfni og nýtingu upplýsingatækni í námi. Heimasíða Smiðju – smidja.com Frá afhendingu verðaunanna https://www.forseti.is/fr%C3%A9ttir/2020-11-13-%C3%ADslensku-menntaver%C3%B0launin/
NánarSKIPULAGSDAGUR KENNARA – TEACHERS PLANNING DAY – Breyting/Change
Heilir og sælir kæru foreldrar Vegna sóttvarnarráðstafana sem eru í gildi til þriðjudagsins 17. nóvember verður skipulagsdagur, sem á að vera þann sama dag samkvæmt skóladagatali færður til föstudagsins 20. nóvember. SKIPULAGSDAGUR KENNARA FÖSTUDAGINN 20. NÓVEMBER – ENGINN SKÓLI FYRIR NEMENDUR – FRÍSTUNDAHEIMILIN GLAÐHEIMAR OG DALHEIMAR VERÐA OPIN FYRIR NEMENDUR SEM ÞAR ERU SKRÁÐIR. Bestu…
NánarUpplýsingar vegna breytinga á skólastarfi 3.-17. nóv.
Hér koma upplýsingar á ensku og íslensku í tengslum við breytingar sem við þurfum að gera á skólastarfinu næstu. Í skjalinu eru einnig upplýsingar um hvar og hvenær nemendur eiga að mæta næstu https://view.publitas.com/langholtsskoli-1/kennsla-i-nov-2020_vikan3_6_nov_a/
Nánar