Vorskóli verður 17. maí
Þriðjudaginn 17. maí kl: 14 – 15:30, verður vorskóli í Langholtsskóla fyrir nemendur sem koma til okkar í 1. bekk næsta haust. Á meðan nemendur eru í vorskólanum taka stjórnandur á móti foreldrum í sal skólans og kynna skólastarfið. Foreldrar/forráðamenn sækja nemendur í kennslustofu 1. bekkjar í lok fundar. Vinsamlega staðfestið komu barns með tölvupósti…
NánarBreyttur matseðill
Það eru breytingar á matseðlinum á fimmtudag og föstudag. Á fimmtudaginn verður ofnbakaður lax – lime með kartöflum og smjöri Á föstudaginn verður skyr og croissant
NánarSumardagurinn fyrsti á morgun
Á morgun 21. apríl er Sumardagurinn fyrsti og engin kennsla í skólanum.
NánarÁrshátíð hjá 1.-7. bekk á morgun föstudag
Á morgun föstudaginn 8. apríl verður haldin árshátíð á yngsta- og miðstigi. Nemendur í 1.- 3. bekk eru með árshátíðardagskrá kl. 10:00-13:00 Nemendur í 4. bekk mæta kl. 9:00 og fara heim kl. 12:00 nema þeir sem eiga að fara í Dalheima. 1.-3. Bekkur- Þeir nemendur sem ekki eiga að fara í Dalheima eða Glaðheima…
NánarNemendur Langholtsskóla á Barnamenningarhátíð
Ágætu foreldrar og aðstandendur! Nemendur í 5. bekk Langholtsskóla eru virkir þátttakendur á Barnamenningarhátíð 2022. Nemendurnir hafa í vetur verið að læra um landakort og í leirlist héldu þau áfram að skoða íslenska landakortið. Allir áttu að nefna þau fjöll sem þau þekktu og voru þau skoðuð hvar þau væru að finna á landakortinu.…
NánarSkipulagsdagur á morgun /Planning day tomorrow
Það verður enginn skóli á morgun 18. mars vegna skipulagsdags kennara. There will be no school tomorrow March 18. due to teachers planning day
NánarStóra upplestrarkeppnin – Skólakeppni
Undanfarið hafa nemenur í 7. bekk æft sig fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem er árlegur viðburður í skólum landsins. Það voru haldnar keppnir í öllum fjórum bekkjum árgangsins og valdir þrír úr hverjum bekk tilað taka þátt í skólakeppninni. Það var hörð samkeppni í bekkjunum og ekki síður á skólakeppninni sem var haldin í gær. Á…
NánarÖskudagur á morgun 2. mars
Öskudagur er einn af dögunum sem telst til sveigjanlegra skóladaga og er styttri en hefðbundinn skóladagur. Nemendur og starfsmenn mæta í furðufötum og skemmta sér í skólanum. Sú hefð hefur skapast að foreldrafélagið útbýr kassa (tunnur) með góðgæti í og börnin slá köttinn úr tunnunni. Skólinn býður upp á pizzur í lok skóladagsins (á misjöfnum…
NánarAppelsínugul viðvörun, Orange warning, Stopień zagrożenia 2 (pomarańczowy alert)
English and Polish below Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. Febrúar frá kl 11:00 til 17:00. Sjá upplýsingar hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Orange warning has been issued today Friday 25th from 11:00 until 17:00. Futher information found here: https://en.vedur.is/alerts/area/rvk Pomarańczowe ostrzeżenie zostało wydane dzisiaj, w piątek 25. od 11:00 do 17:00. Więcej informacji…
NánarVetrarfrí / Winter vacation 17. og 18. febrúar
Kæru foreldrar/forráðamenn Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. febrúar verður vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Öll kennsla fellur niður þessa daga. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá mánudaginn 21. febrúar. Frístundaheimili eru einnig lokuð þessa daga. Dear parents / guardians Winter holidays will be in all schools in Reykjavik tomorrow, Thursday the 17th and Friday the 18th…
Nánar