Skip to content
07 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst 2020

Kæru nemendur og foreldrar. Skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta í sal skólans eins og hér segir: 8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00 6. og 7. bekkur kl. 10.00 4. og 5. bekkur kl. 11.00 2. og 3. bekkur kl. 11.30 Skólastjóri flytur ávarp og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Nemendur í 1.…

Nánar
06 ágú'20

Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal næsta árs . https://view.publitas.com/langholtsskoli-1/skoladagatal-2020-2021_samth_04052020pdf/page/1?fbclid=IwAR30JTo_eOnOPWEIBIBpDz3KnVSQTJ2hvDD1xmCZozIvPUAISSXO5Q5NeuI

Nánar
05 jún'20

Sjöan – Tímarit 7. bekkjar í Langó 3. árgangur

Síðustu vikurnar í 7. bekk kynnast nemendur blaðaðaútgáfu. Þeir skrifa greinar, taka viðtöl (Laddi, Dóra Júlía, Gunnar Jarl, Ari Eldjárn), gera teiknimyndasögur, skrifa uppskriftir, taka allar ljósmyndir, setja upp blaðið og lesa yfir með aðstoð kennara. Fyrirtæki í nærumhverfinu styrktu útagáfuna með því að kaupa auglýsingar og kunnum við þeim hinar bestu þakkir. Á miðvikudag…

Nánar
05 jún'20

10. bekkur – Víkingaleikar, vorverkefni og útskrift vor 2020

Víkingaleikar Núna á vordögum voru árlegir Víkingaleikar haldnir á unglingstigi. Þar var keppt í ýmsu á milli bekkja. 10. GH sigraði annað árið í röð. 9. HH var í öðru sæti. Hápunktarnir eru keppni í fótbolta á milli kennara og nemenda í 10. bekk og bíladráttur en sami bíllinn, rauður sendibíll, í eigu Svenna smíðakennara…

Nánar
02 jún'20

ÚTSKRIFT 10. BEKKJAR fimmtudaginn 4. júní kl. 16.00.

Breyting hefur orðið á útskrift 10. bekkjar úr Langholtsskóla varðandi aðkomu foreldra frá því sem kynnt var síðastliðinn föstudag. Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn í 10. bekk Langholtsskóla Útskrift 10. bekkjar verður fimmtudaginn 4. júní kl. 16.00 í sal skólans. Hátíðin verður að mestu hefðbundin en með þeim takmörkunum sem almannavarnaryfirvöld setja grunnskólum vegna Covid-19 faraldursins. …

Nánar
02 jún'20

SKÓLALOK VORIÐ 2020 1.-9. BEKKUR

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn í Langholtsskóla Útskrift 10. bekkjar verður fimmtudaginn 4. júní kl. 16.00. Foreldrum í 10. bekk hefur þegar verið sent bréf þess efnis þar sem fram kemur m.a. að einu foreldri/forráðamanni er boðið með hverjum nemanda. Skólalok hjá öðrum nemendum verða föstudaginn 5. júní. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum (2.-9. bekkjar)…

Nánar
28 maí'20

Skólahreysti – 4.-5. sæti er okkar

Þau keppa í skólahreysti í dag kl 16.30. Engir áhorfendur en það verður bein útsending á RÚV. Jens Guðmundsson fer með trommur og trompet og verður eini stuðningsmaðurinn. Keppendurnir okkar stóðu sig vel og lentu í 4.-5. sæti.

Nánar
27 maí'20

Skólahljómsveit

Langónemendur úr 5.-9.bekk sem eru í Skólahljómsveit Austurbæjar komu fram sem blásarahópur á samveru yngsta stigs í morgun.

Nánar
26 maí'20

Nýir nemendur skoða skólann

Við fengum hóp af ofurkrúttum í heimsókn í vikunni. Þar voru á ferð elstu nemendurnir á leikskólanum sem stefna á að koma til okkar næsta haust. Þau hittu Hreiðar skólastjóra sem spjallaði við þau og sýndi þeim skólann. Það verður spennandi að hitta þessa flottu krakka í ágúst.

Nánar