Skip to content
16 nóv'21

Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við á ýmsan hátt upp á dag íslenskrar tungu í Langholtsskóla auk þess sem þetta er upphafsdagur Stóru upplestrarkeppninnar. Sjá stutt leikið myndskeið tengt Jónasi Hallgrímssyni Myndin sem fylgir fréttinni er af verkefni  úr 3. bekk,  tengt bókinni Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.

Nánar
20 okt'21

Vetrarfrí -winter Vacation – ferie zimowe

Kæru foreldrar og forráðamenn – Grunnskólar Reykjavíkur fara í vetrarleyfi dagana 22. – 26. október að báðum dögum meðtöldum. Dear parents/legal guardians. – October 22. will be the start of winter Vacation. School will resume on October 27th. Drodzy rodzice/opiekunowie. – Dnia 22. pazdziernika rozpoczną się ferie zimowe. Zajęcia rozpoczną sie ponownie 27. pazdziernika.

Nánar
18 okt'21

Skyndihjálp á starfsdegi

Á starfsdeginum þann 1. október fór allt starfsfólk langholtsskólas á langþráð  skyndihjálparnámskeið hjá Herdísi Stogaard. Skyndihjálparnámskeið er eitt af mörgu sem var ekki hægt að halda  í faraldrinum mikla.  Það er nauðsynlegt að rifja rétt viðbrögð við slysum upp reglulega.

Nánar
18 okt'21

Skólablakmót

Langholtsskóli sendir lið úr 5. og 6. bekk á skólablakmót á vegum Blaksambands íslands í dag 18. okt. og á morgun 19. okt.  Íþróttakennararnir eru búnir að kenna krökkunum grunninn og reglur íþróttarinnar. Skólablak  

Nánar
19 ágú'21

Reglur um skólasókn

Við vekjum athygli foreldra á nýjum samræmdum reglum um skólasókn í Langholtsskóla og viðbrögðum skólans þegar út af bregður með skólasóknina af einhverjum ástæðum.  Í reglunum, sem settar eru af skólayfirvöldum í borginni, er einnig fjallað um veikindi og leyfi nemenda. Sjá meðfylgjandi ferla um skólasókn og skýrslu starfshóps þar um. Reglur um skólasókn  Skýrsla…

Nánar
19 ágú'21

First day of school on Monday  23rd  of August

Students attend the school assembly hall. The principal addresses students and after that pupils will follow their teachers into their classroom. 9th  and 10th grade at 9.00. 8th  grade at 9.30 6th  and 7th  grade at 10.00. 4th  and 5th  grade at 10.30 2nd  and 3rd  grade at 11.00. Students in 1st grade will be…

Nánar
19 ágú'21

Skólasetning er á mánudaginn 23. ágúst

Kæru nemendur og foreldrar Hjartanlega velkomin í Langholtsskóla. Gott sumarleyfi er að baki og nýtt skólaár blasir við. Skólinn hefst að nýju mánudaginn 23. ágúst með skólasetningu sem hér segir: 9. og 10. bekkur…kl. 9.00. 8. bekkur……………kl. 9.30. 6. og 7. bekkur…..kl. 10.00. 4. og 5. bekkur…..kl. 10.30. 2. og 3. bekkur…..kl. 11.00 Nemendur mæta…

Nánar
15 jún'21

Óskilamunir liggja frammi

Nú þegar skóla er lokið þá eru hér mikið af óskilamunum sem hafa ekki verið aðgengilegir vegna Covid. Nú má opna skólann og því gefst tækifæri til að koma og leita að týndum húfum, vettlingum, úlpum, peysum og mörgu öðru. Í anddyri við aðalinngang skólans eru búið að koma fyrir óskilamunum vetrarins, öll skólastig. Húsið…

Nánar