Skip to content
20 jan'20

Myndlistarskólinn – 5. bekkur

Fimmti bekkur er þessa dagana í heimsókn hjá Myndlistarskólanum í Reykjavík. Þar taka kennarar skólans á móti þeim og bjóða upp á fjölbreyttar myndlistarsmiðjur. Markmiðið er að auka hæfni nemenda til að beita skapandi aðferðum við fjölbreytta verkefnavinnu og kynna vinnubrögð sem viðhöfð eru í myndlistarnámi. Nemendur fá að sjálfsögðu að vinna sín eigin verk…

Nánar
13 jan'20

Gul viðvörun 14. janúar

Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu.Við hvetjum íbúa til þess að fylgjast með veðurspá og færð. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast með aðstæðum í fyrramálið og er hvatt til þess að börnum yngri en 12 ára sé fylgt í skólann í fyrramálið, þriðjudag 14. janúar. A yellow weather…

Nánar
09 jan'20

Áríðandi tilkynning

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag.Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðinn tíma, heldur verið að hvetja til þess að börn undir 12 ára aldri gangi ekki ein heim í lok skóladags eða…

Nánar
07 jan'20

Gul viðvörun

Tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag.Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, heldur bara verið að hvetja til þess að börn undir 12 ára aldri…

Nánar
03 jan'20

Leiðrétting á skóladagatali

Á fundum leikskólanna í hverfinu með Langholtsskóla og Vogaskóla var sameiginlegur skipulagsdagur skólanna settur föstudaginn 20. mars á dagatali Langholtsskóla. Hins vegar hafði verið ákveðið að sá dagur yrði mánudaginn 16. mars. Nýtt og leiðrétt skóladagatal er nú komið á heimasíðuna. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Nánar
17 des'19

Jólakveðja – myndband

Miðstig tók sig til og bjó til frábært jólamyndband. Nemendur í 5. – 7. bekk fengu það verkefni að semja texta við þekkt jólalag. Þetta var gert í hringekju en þemað í ár var tónlist. Nokkrar stúlkur sungu lagið og fengu aðstoð frá stúlkum í 10. bekk. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá…

Nánar
16 des'19

Jólaböll

Þann 19. og 20. desember eru jólaböll í Langholtsskóla. Þau eru á þessum tímum: – 19. desember: Jólaball unglingadeildar er 19. desember klukkan 20:00-22:30 – 20. desember eru jólaböll í Langholtsskóla hjá 1. – 7. bekk. Þau eru á þessum tímum: 8:30-10:20 – 1.HJ, 1. HÖ, 2.ÞE, 3.ÓJJ, 4.AÞ, 5.AG, 7.SA, 7.ES 10:30-12:20 – 1.AH,…

Nánar
11 des'19

Rauður dagur

Við minnum á árlega rauða daginn okkar á morgun þar sem starfsmenn og nemendur hafa mætt í rauðum fötum.Það væri gaman ef að nemendur gætu komið í einhverju rauðu eða með rauðan fylgihlut eins og t.d. jólasveinahúfu.

Nánar
09 des'19

Óveður – Storm

Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun vegna óveðursins sem spáð er. Foreldrar og forráðamenn barna eru beðnir um að sækja börn sín strax að skóladegi loknum til að tryggt sé að allir, börn, foreldar og starfsfólk geti náð heim til sín áður en veðrið skellur á.HÉR má sjá tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Schools and leisure activities in…

Nánar