Unglingadeild í Esjugöngu

Nemendur unglingadeildar gengu upp á Esjuna í gær. Margir gengu upp að steini en hærra varð ekki komist í bili vegna þoku. Um kvöldið var svo rósaballið þar sem eldri nemendur buðu 8. bekkinga velkomna í unglingadeild með rós. 

Reiðhjól, hjólabretti og hlaupahjól

Við minnum foreldra á að senda börn ekki á hjólum í skólann nema brýna fyrir þeim umferðarreglurnar og hjálmanotkun. Hér eru góðar leiðbeiningar fyrir foreldra um öryggi barna á hjólum í umferðinni. Ekki er hægt að geyma hlaupahjól og hjólabretti inni í skólanum vegna brunavarna. 

Norræna skólahlaupið

 

Allir hlupu í dag. Hér eru myndir af þeim sem hlupu 10 kílómetra og sumir þeirra hlupu 12,5 km.  Fleiri myndir úr hlaupinu hér.

DSC 0412 2 File 000 2

Hjóladagur, skólapeysur og bekkjarfulltrúar

hjoladagur 14 sept auglysing

 

Fleiri greinar...