Skólasetning - Holtavegur lokaður að mestu - göngum til skólasetningar

Kæru foreldrar – forráðamenn

Velkomin í Langholtsskóla  í upphafi nýs skólaárs. Skólasetning verður á morgun, þriðjudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta í sal skólans sem hér segir: 

8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00.

5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00.

3. og 4 bekkur kl. 11.00

2. bekkur kl. 11.30

Nemendur í 1. bekk hafa verið boðaðir í viðtöl til kennara ásamt foreldrum sínum 22. eða 23. ágúst.

Kennsla hefst í 2.-10. bekk samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst en í 1. bekk fimmtudaginn 24. ágúst.

Mynd

Vegna framkvæma er Holtavegur nánast lokaður fyrir bílaumferð (sjá meðfylgjandi mynd). Við biðjum því foreldra að ganga með börnum sínum í skólann á morgun ef þess er nokkur kostur.  

Bestu kveðjur

Hreiðar Sigtryggsson,

skólastjóri

Skólasetning

Skólasetning er þriðjudaginn 22. ágúst. Skólastjóri ávarpar nemendur sem fara síðan í stofu með umsjónarkennara. Nemendur mæti til skólasetningar í salnum sem hér segir: 

8., 9. og 10. bekkur kl. 9.00.

5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00.

3. og 4. bekkur kl. 11.00

2. bekkur kl. 11.30.

Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum 22. eða 23. ágúst. Kennsla hefst í 2.-10. bekk samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Kennsla hefst í 1. bekk fimmtudaginn 24. ágúst.

 

Sumarleyfi

Langholtsskóla verður lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 22. júní. Skrifstofa skólans verður opnuð eftir sumarleyfi þriðjudaginn 8. ágúst. Skólasetning haustið 2017 verður þriðjudaginn 22. ágúst.

Skólaslit 7. júní

  • SKÓLASLIT yngri bekkja. Nemendur mæta í salinn og hlýða á ávarp skólastjóra – fara síðan í stofur með kennurum sínum.
  • KL. 9.00: 8.-9. BEKKUR
  • KL. 9.30: 5.-7. BEKKUR
  • KL. 10.00: 3.-4. BEKKUR
  • KL. 10.30: 2. BEKKUR
  • OPIÐ HÚS Í RISINU FYRIR 1. BEKK KL. 8.00-9.00.

Fleiri greinar...