Eineltiskönnun

Langholtsskóli hefur verið þátttakandi í Olweusaráætlun gegn einelti síðan árið 2002. Í nóvember ár hvert er eineltiskönnun lögð fyrir nemendur í 5. – 10. bekk. Markmið könnunarinnar er að greina líðan nemenda og mögulegt einelti. Auk þess veitir könnunin ýmsar fleiri upplýsingar sem tengjast skólastarfinu. HÉR má sjá helstu niðurstöður. Niðurstöðurnar eru einnig aðgengilegar undir stuðningur – eineltisáætlun.

Hér eru niðurstöður síðustu könnunar: