Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við á ýmsan hátt upp á dag íslenskrar tungu í Langholtsskóla auk þess sem þetta er upphafsdagur Stóru upplestrarkeppninnar.

Sjá stutt leikið myndskeið tengt Jónasi Hallgrímssyni

Myndin sem fylgir fréttinni er af verkefni  úr 3. bekk,  tengt bókinni Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.