Skip to content
14 jún'22

Skólapúlsinn og eineltiskönnun Langholtsskóla 2021-2022

Á síðuna eru komar niðurstöður Skólapúlsins og eineltiskönnunar á skólaárinu 2021-2022 Markmið Skólapúlsins er að efla rannsóknir og þekkingu á þáttum í fari nemenda og einkennum skólastarfsins. Yfir tíma safnast  upplýsingar sem rannsakendur á sviði menntamála geta nýtt. Niðurstöður draga fram sérkenni skólans og geta upplýst á hvaða sviðum skólinn þarf að beita sér til…

Nánar
07 jún'22

Skólaslit á morgun

Á skólaslitum mæta nemendur í sal og fara síðan með umsjónarkennar í stofur þar sem þau fá afhent einkunnaspjald. Nemendur mæta 8. og 9. bekkur mæta kl. 9:00 6. og 7. bekkur mæta kl. 9:30 4. og 5. bekkur mæta kl. 10:00 2. og 3. bekkur mæta kl. 10:30

Nánar
11 maí'22

Vorskóli verður 17. maí

Þriðjudaginn 17. maí kl: 14 – 15:30,  verður vorskóli í Langholtsskóla fyrir nemendur sem koma til okkar í 1. bekk næsta haust. Á meðan nemendur eru í vorskólanum taka stjórnandur á móti foreldrum í sal skólans  og kynna skólastarfið. Foreldrar/forráðamenn sækja nemendur í kennslustofu 1. bekkjar í lok fundar. Vinsamlega staðfestið komu barns með tölvupósti…

Nánar
27 apr'22

Breyttur matseðill

Það eru  breytingar á matseðlinum á fimmtudag og föstudag. Á fimmtudaginn verður ofnbakaður lax – lime með kartöflum og smjöri Á föstudaginn verður skyr og croissant  

Nánar
07 apr'22

Árshátíð hjá 1.-7. bekk á morgun föstudag

Á morgun föstudaginn 8. apríl verður haldin árshátíð á yngsta- og miðstigi. Nemendur í 1.- 3. bekk eru með árshátíðardagskrá kl. 10:00-13:00 Nemendur í 4. bekk mæta kl. 9:00 og fara heim kl. 12:00  nema þeir  sem eiga að fara í Dalheima. 1.-3. Bekkur- Þeir nemendur sem ekki eiga að fara í Dalheima eða Glaðheima…

Nánar
04 apr'22

Nemendur Langholtsskóla á Barnamenningarhátíð

  Ágætu foreldrar og aðstandendur! Nemendur í 5. bekk Langholtsskóla  eru virkir þátttakendur á Barnamenningarhátíð 2022. Nemendurnir hafa í vetur verið að læra um landakort og í leirlist héldu þau áfram að skoða íslenska landakortið. Allir áttu að nefna þau fjöll sem þau þekktu og voru þau skoðuð hvar þau væru að finna á landakortinu.…

Nánar