Skip to content
03 jan'22

Skipulag / schedule v. covid 19

  Sælir foreldrar nemenda í Langholtsskóla og gleðilegt ár. Eins og kunnugt er hafa sóttvarnaryfirvöld hert nokkuð sóttvarnaraðgerðir í skólum. Allir nemendur mæta í skólann samkvæmt stundarskrá í fyrramálið, þriðjudaginn 4. janúar. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá hjá 1.-8. bekk. Hádegismatur verður daglega fyrir 1.-8. bekk en tímasetningum verður hnikað til. Nemendur 9. og 10. bekkja…

Nánar
17 des'21

Mánudagurinn 20. desember

Á mánudaginn 20. desember verða stofujól hjá 1. – 7. bekk kl. 10:00 – 12:00.  Það verður ekki dansað í kringum jólatré í ár. Það verður tekið á móti nemendum í 1.-4. bekk frá kl. 8:00 FRÍSTUND Að loknum stofujólum kl. 12:00 þá er nestistími hjá þeim börnum sem fara í frístundarheimilin. Starfsmenn þeirra sækja…

Nánar
16 nóv'21

Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við á ýmsan hátt upp á dag íslenskrar tungu í Langholtsskóla auk þess sem þetta er upphafsdagur Stóru upplestrarkeppninnar. Sjá stutt leikið myndskeið tengt Jónasi Hallgrímssyni Myndin sem fylgir fréttinni er af verkefni  úr 3. bekk,  tengt bókinni Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.

Nánar
20 okt'21

Vetrarfrí -winter Vacation – ferie zimowe

Kæru foreldrar og forráðamenn – Grunnskólar Reykjavíkur fara í vetrarleyfi dagana 22. – 26. október að báðum dögum meðtöldum. Dear parents/legal guardians. – October 22. will be the start of winter Vacation. School will resume on October 27th. Drodzy rodzice/opiekunowie. – Dnia 22. pazdziernika rozpoczną się ferie zimowe. Zajęcia rozpoczną sie ponownie 27. pazdziernika.

Nánar
18 okt'21

Skyndihjálp á starfsdegi

Á starfsdeginum þann 1. október fór allt starfsfólk langholtsskólas á langþráð  skyndihjálparnámskeið hjá Herdísi Stogaard. Skyndihjálparnámskeið er eitt af mörgu sem var ekki hægt að halda  í faraldrinum mikla.  Það er nauðsynlegt að rifja rétt viðbrögð við slysum upp reglulega.

Nánar