Boð í vorskólann – 1. bekkur haustið 2023

Þetta boðsbréf í vorskólann var sent á netföng foreldra þeirra nemenda sem eru skráðir í 1. bekk í Langholtsskóla næsta haust. Ef einhver hefur ekki fengið tölvupóst þá endilega hafið samband við skrifstofu skólans S. 4116600