Skip to content
15 jan'21

Samstarfsdagur á mánudag

Mánudaginn 18. janúar er samstarfsdagur í Langholtsskóla eins og kemur fram á skóladagatali. Á samstarfsdögum mæta nemendur ekki í skólann.

Nánar
27 nóv'20

Frjáls hreyfing í stað kyrrsetu í skólanum

Hér í Langholtsskóla erum við alltaf að leita leiða til að gera skólastarfið fjölbreyttara með liðan og nám nemenda að leiðarljósi. Kennarar í 6. bekk fengu inn í skólann líkamsræktartæki fyrir nemendur til að auka hreyfingu í skólastarfinu. Einni skólastofunni hefur verið breytt úr hefðbundinni stofu í óhefðbundna. Búið er að koma þar fyrir ýmsum…

Nánar
26 nóv'20

Veður – Gul viðvörun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum.…

Nánar
15 nóv'20

Langholtsskóli fékk Íslensku Menntaverðlaunin 2020

Við fengum verðlaun fyrir fékk þróunarverkefnið Smiðjur sem hefur það markmið að auka veg þverfaglegra viðfangsefna með áherslu á sköpun, lykilhæfni og nýtingu upplýsingatækni í námi. Heimasíða Smiðju – smidja.com Frá afhendingu verðaunanna https://www.forseti.is/fr%C3%A9ttir/2020-11-13-%C3%ADslensku-menntaver%C3%B0launin/

Nánar
11 nóv'20

SKIPULAGSDAGUR KENNARA – TEACHERS PLANNING DAY – Breyting/Change

Heilir og sælir kæru foreldrar Vegna sóttvarnarráðstafana sem eru í gildi til þriðjudagsins 17. nóvember verður skipulagsdagur, sem á að vera þann sama dag samkvæmt skóladagatali færður til föstudagsins 20. nóvember. SKIPULAGSDAGUR KENNARA FÖSTUDAGINN 20. NÓVEMBER – ENGINN SKÓLI FYRIR NEMENDUR – FRÍSTUNDAHEIMILIN GLAÐHEIMAR OG DALHEIMAR VERÐA OPIN FYRIR NEMENDUR SEM ÞAR ERU SKRÁÐIR. Bestu…

Nánar
02 nóv'20

Upplýsingar vegna breytinga á skólastarfi 3.-17. nóv.

Hér koma upplýsingar á ensku og íslensku í tengslum við breytingar sem við þurfum að gera á skólastarfinu næstu. Í skjalinu eru einnig upplýsingar um hvar og hvenær nemendur eiga að mæta næstu https://view.publitas.com/langholtsskoli-1/kennsla-i-nov-2020_vikan3_6_nov_a/

Nánar