Skip to content
27 okt'20

Skóli á morgun – School tomorrow – 1.-4. bekkur /grade

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda á yngsta stigi í Langholtsskóla Kennsla verður samkvæmt stundarskrá í 1. -4. bekk á morgun 28. október. Allir nemendur í 2. bekk þurfa að hafa farið í skimun og fengið staðfestingu á að hafa ekki smitast. Einhverjir nemendur úr árganginum hafa ekki komist í sýnatöku í dag, þriðjudag og koma því ekki…

Nánar
27 okt'20

Óskilamunir á yngsta stigi

Ef þið þekkið einhverja flík/hlut á myndunum á þá sendið póst á langholtsskoli@rvkskolar.is með mynd af flíkinni ásamt nafni og bekk eigandans. https://drive.google.com/drive/folders/1MIWhNx81LwozuSHKwXA7__vsSEy5uih1?usp=sharing

Nánar
22 okt'20

Covid 19 smit í 2. bekk – Covid 19 infection in 2nd. grade

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Langholtsskóla Síðastliðinn þriðjudag kom upp Covid-19 smit hjá starfsmanni sem sinnir nemendum í 2. bekk skólans. Nemendur í 2. bekk fóru því í sóttkví frá og með 21. til og með 27 október. Þetta hefur áhrif á skólastarfið í 1.- 4. bekk þar sem flestir starfsmenn stigsins fóru einnig í sóttkví.…

Nánar
21 okt'20

Það er komið vetrarfrí

Það er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur frá 22. október til og með 26. október. Nemendur mæta samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 27. október.

Nánar
16 okt'20

Virðum umferðarreglurnar – Aukum umferðaröryggi við skólann

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Langholtsskóla Okkur er kappsmál að börnin okkar séu örugg í umferðinni á ferðum sínum milli staða. Mikil umferð er í kringum skólann á morgnana. Því miður ber á því að einhverjir bílstjórar ætli að stytta sér leið að skólanum og aka á móti einstefnumerki (innakstur bannaður). Í morgun (16.10.) lá við…

Nánar
14 okt'20

Óskilamunir – mið- og unglingastig

Á foreldradögum setjum við fram alla óskilamuni svo að hægt sé að leita af horfnum fötum. Nú eru foreldraviðtölin tekin í síma og þá ákváðum við að mynda óskilamuni sem eru í okkar vörslu og setja á heimasíðu skólans. Sjá meðf. tengil. https://photos.app.goo.gl/v45uzHChsCG7jxX19 Ef þið þekkið eitthvað af þessum óskilamunum þá er bara að spjalla…

Nánar
09 okt'20

Lestur og lesskilningur í Langholtsskóla

Hér verður rætt  um niðurstöður nemenda í 2. bekk Langholtsskóla í lesskilningsprófi í apríl 2019, niðurstöður sama hóps í hraðaprófinu lesfimi í maí 2019 og lesskilningsprófinu Orðarúnu í október sama ár. Á dögunum birtist grein í Morgunblaðinu um niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í grunnskólum Reykjavíkur. Í greininni kemur m.a. fram að einungis 31% barna…

Nánar
07 okt'20

Smiðjan á unglingastigi tilnefnd

Verkefni okkar í Langholtsskóla “Smiðjan í skapandi skólastarfi” er tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki þróunarverkefna. Smiðjan beinist að því að auka veg þverfaglegra viðfangsefna með áherslu á sköpun, lykilhæfni og nýtingu upplýsingatækni í námi.  Lesa um “Smiðjan í skapandi skólastarfi” http://“Smiðjan í skapandi skólastarfi” Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna. https://skolathroun.is/islensku-menntaverdlaunin-2020-framurskarandi-throunarverkefni/?fbclid=IwAR362Aog5HeyvgeN_xsWKZD919vJkFI7qOltBPsD4iTnPSASS3uHLWkVlQc

Nánar
07 okt'20

5. bekkur fór í Myndlistarskólann

Vi ð vorum svo heppinn að fá aftur boð í Myndlistarskóla Reykjavíkur með 5. bekk. Krakkarnir faraí 3 daga samfellt og vinna ýmis verkefni undir styrkri stjórn myndlistarkenna. Krakkarnir voru til fyrirmyndar í alla staði og verkefnin tókust vel. Einn bekkur á reyndar eftir að fara sem stafar af stöðunni í samfélaginu en það verður…

Nánar