Nýjar fréttir

Bleikur dagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árverknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Að því tilefni minnum við á bleikan dag á morgun en þá hvetjum…

Nánar
langó

Velkomin á heimasíðu

Langholtsskóla

Langholtsskóli var stofnaður haustið 1952 og er heildstæður skóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2018-2019 er um það bil 680 og starfsmenn tæplega 100. Einkunnarorð skólans eru virðing, vellíðan og skapandi skólastarf. 

Kynning á skólastarfi

Smiðjur í unglingadeild

Smiðjan er heiti þróunarverkefnis sem gengur út á það að breyta kennsluháttum í unglingadeild, samþætta námsgreinar, auka samstarf kennara og nemenda með áherslu á sköpun, lykilhæfni og nýtingu upplýsingatækni.

Skóla dagatal

18 okt 2018
  • Vetrarleyfi

    Vetrarleyfi
19 okt 2018
  • Vetrarleyfi

    Vetrarleyfi
22 okt 2018
  • Vetrarleyfi

    Vetrarleyfi