2. AÞP í bæjarferð

Í gær skellti 2. AÞP sér í menningarferð í miðbæinn. Helstu kennileiti bæjarins voru skoðuð, m.a. Alþingi og Stjórnarráð Íslands. Hópurinn gekk um bæinn og naut þess að skoða jólaljósin í fyrsta almenniglega snjó vetrarins.