10155066693242653 1154355728 o-
10154733157392653 86105735 o
10155106675932653 380676205 o-

Mentor

Matseðill

Skóladagatal

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

28536484_10155339235452653_2144757789_n.jpg

Í morgun fór Stóra upplestrarkeppnin fram á sal skólans, en markmið keppninnar er að vekja athygli á vönduðum upplestri og framburði. Undirbúningur nemenda hefst á degi íslenskrar tungu og lýkur í mars með lokahátíð í hverju skólahverfi fyrir sig. Að þessu sinni lásu 10 nemendur og úr þeim hópi voru valdir tveir fulltrúar og einn varamaður sem keppa fyrir hönd skólans á lokahátíðinni í Grensáskirkju þann 20. mars.
Keppendur að þessu sinni voru Bragi, Arnór Saga, Ragnheiður, Stefán, Aðalheiður, Dagur, Katla, Helgi og Kristján. Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur. Það var ekki létt verk fyrir dómnefnd að velja fulltrúa úr hópnum, en að lokum voru það þau Saga og Kristján sem voru valin. Stefán fer sem varamaður. Óskum þeim sérstaklega til hamingju og hlökkum til að heyra frá þeim í lokakeppninni. 
Myndir í myndsafni.