10154733157837653 2086197155 o
10154733158167653 200339200 n
10154733157392653 86105735 o
10154733157777653 1206333926 o

Mentor

Matseðill

Skóladagatal

100 daga hátíð

27591231_1557506434356996_1129742788_n.jpg

Í dag var ekki bara dagur stærðfræðinnar, heldur líka 100-asti dagurinn í Langholtsskóla hjá nemendum í fyrsta bekk. Af því tilefni unnu nemendur ýmis verkefni tengd tölunni 100 í 100 sekúndur. Verkefnin voru af ýmsum toga, til dæmis hoppa í 100 sekúndur, skrifa 100 falleg orð eða telja 100 baunir. Svo útbjuggu allir gleraugu úr tölunni 100 og að lokum fengu allir viðurkenningarskjal um að vera orðinn 100 dögum klárari. Eins og sjá má á myndunum var mikið fjör.