10154733157837653 2086197155 o
10154772114457653 1518370943 o
10154733157602653 689086998 o
10154733157392653 86105735 o
10155106675952653 69417028 n

Mentor

Matseðill

Skóladagatal

Árshátíð yngsta- og miðstigs

Árshátíðardagurinn er einn af þeim dögum sem teljast til sveigjanlegra skóladaga. Í árshátíðarvikunni ætlum við að breyta til í klæðaburði og hafa þema fyrir hvern dag.

  • Mánudagur, íþróttaþema
  • Þriðjudagur, hattaþema /og eða hárgreiðsluþema
  • Miðvikudagur, gulur dagur og mislitir sokkar
  • Fimmtudagur, kósý dagur
  • Föstudagur, spariföt

Á miðstigi hefst skóladagurinn klukkan 8.10 og er til 11.10

Á yngsta stigi hefst skóladagurinn klukkan 9.50 og lýkur samkvæmt stundaskrá.

Við viljum þó minna á að skólinn opnar eins og aðra daga klukkan 7:45.

Glaðheimar taka á móti þeim sem þangað fara strax að skóladegi loknum.

Ritsmiðja í 4. bekk

29214247_10155366191352653_235289694433181696_n.jpg          29216704_10155366191137653_6800670921796354048_n.jpg

Undanfarnar vikur hefur 4. bekkur verið í ritsmiðju þar sem þau læra undirstöðuatriði í ritun. Áhersla var lögð á hvernig setja ætti upp sögu og frásagnarstíl. Í gær luku allir við sögurnar og voru þær lesnar upp fyrir hópinn. Nemendum tókst vel til og hver veit nema framtíðar rithöfundur leynist í hópnum! 

6. bekkur í Perlunni

29176869_10156174125791726_8653606872277843968_n.jpg

Á dögunum fór 6. bekkur á sýninguna Jöklar og íshellir sem er á tveimur hæðum í einum af sex geymun Perlunnar. Þar fræddust nemendur um sögu jöklanna og framtíð þeirra. Hitinn í íshellinum er -10° og er hann um 100 metra langur. Nokkrar myndir af ferðinni má sjá í myndasafni. 

Fleiri greinar...