Nýjar fréttir

Heimsókn í FÁ

Nemendur í 10. bekk fóru í heimsókn í Fjölbrautarskólann við Ármúla í gær.  Boðið var upp á morgunverðarfund þar sem skólinn var kynntur, námsframboð, félagslíf og fleira.…

Nánar
langó

Velkomin á heimasíðu

Langholtsskóla

Langholtsskóli var stofnaður haustið 1952 og er heildstæður skóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2018-2019 er um það bil 680 og starfsmenn tæplega 100. Einkunnarorð skólans eru virðing, vellíðan og skapandi skólastarf. 

Kynning á skólastarfi

Langholtsskóli

Hér til hliðar má sjá stutt myndband þar sem farið er yfir starfsemi skólans og gildi hans.

Skóla dagatal

16 nóv 2018
  • Dagur íslenskrar tungu

    Dagur íslenskrar tungu
19 nóv 2018
  • Skipulagsdagur, leik- og grunnskólar

    Skipulagsdagur, leik- og grunnskólar
20 nóv 2018
  • Dagur mannréttinda barna

    Dagur mannréttinda barna