10154649464578187 391516870 o
IMG
10154649464618187 8839875 o

Mentor

Matseðill

Skóladagatal

Sumarleyfi

Langholtsskóla verður lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 22. júní. Skrifstofa skólans verður opnuð eftir sumarleyfi þriðjudaginn 8. ágúst. Skólasetning haustið 2017 verður þriðjudaginn 22. ágúst.

Skólaslit 7. júní

  • SKÓLASLIT yngri bekkja. Nemendur mæta í salinn og hlýða á ávarp skólastjóra – fara síðan í stofur með kennurum sínum.
  • KL. 9.00: 8.-9. BEKKUR
  • KL. 9.30: 5.-7. BEKKUR
  • KL. 10.00: 3.-4. BEKKUR
  • KL. 10.30: 2. BEKKUR
  • OPIÐ HÚS Í RISINU FYRIR 1. BEKK KL. 8.00-9.00.

4.ÞÞ gefur út bækur

19024433_10154461725072653_1894880814_o.jpg    19046996_10154461726567653_360864708_o.jpg

4. ÞÞ gaf út bækur sem gerðar voru að mestu úr endurnýtanlegum efnum. Bókakápan var gerð úr morgunverðarpökkum og gömlum tímaritum. Blaðsíðurnar voru vandlega saumaðar saman úr A3 blöðum sem höfðu misheppnast í ljósritun. Sögurnar og myndirnar sem fylltu bækurnar voru samt alveg nýjar af nálinni  eftir nemendur í bekknum. Þegar verkefninu var lokið hélt bekkurinn bókakynningu fyrir gesti og gangandi. Myndir í myndasafni. 

Fleiri greinar...