Nemendur í 7. bekk þakklátir

Ritað .

Krakkarnir í 7. bekk unnu á dögunum verkefni um fátækt í heiminum og um þakklæti. Þessi vinna var í tengslum við dag rauða nefsins (12. september). Hér má sjá myndband með afrakstri þessarar skemmtilegu vinnu.

Leikjadagur á yngsta stigi

Ritað .

Fimmtudaginn 11. ágúst var leikjadagur á yngsta stigi. Nemendur og starfsfólk áttu góðan dag í fjölbreyttum leikjum úti á skólalóð. Sjá myndir.

Hjóla- og gönguferð miðstigs

Ritað .

Miðstigsgangan í ár var með nokkuð breyttu sniði þar sem um 80 nemendur fóru hjólandi og um 60 nemendur tóku strætó að Úlfarsfelli. Ferðin tókst ljómandi vel og greinilegt að krakkarnir í Laugardalnum eru í góðu formi. Hér má sjá myndir frá göngu/hjólaferðinni.