IMG 5783-
IMG 5766-
IMG 5789-
IMG 5774-
Fj  rufer   1. 3.bekkur 010-

Sumarleyfi

Skólinn er lokaður vegna sumarleyfis. Skrifstofa skólans verður opnuð fimmtudaginn 4. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst.

Skólaslitin 2016

Langholtsskóla var slitið í dag við hátíðlega athöfn í sal skólans. Nemendur 10. bekkja voru útskrifaðir í gær og kynntu við það tækifæri vorverkefni sem þeir hafa unnið að síðustu tvær vikur skólagöngunnar. Þessum flottu ungmennum fylgja árnaðaróskir frá skólanum út í sumarið.

DSC 0040 Small Small

Víkingaleikar 2016

Víkingaleikar unglingadeildar voru haldnir í blíðunni á næstsíðasta skóladegi vorsins. 10.ABO hreppti víkingahornið eftirsótta með því að sigra leikana. Víkingaleiknunum lauk með fótboltakeppni milli nemenda 10. bekkja og kennara skólans.

Fjöruferð

Nemendur í 1. - 3. bekk fóru í fjöruferð inn að Laugarnesi í dag. Veðrið lék við þau og ýmislegt var brallað enda fjaran full af lífi eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Fleiri greinar...

postur1-1

Fréttabréf Langholtsskóla